Ábótinn

Hvar viltu vera með fjarskipti þín?

Ábótinn veitir internetþjónustu á Suðurlandi með örbylgjusendum, ljósleiðara og ADSL/VDSL þar sem það er finnanlegt á Íslandi. Sjónvarp Símans og Sjónvarp Vodafone er einnig fáanlegt með internetsamböndum Ábótans.

Ábótinn hefur gengið til samstarfs við Símafélagið (www.simafelagid.is) um að beina internetsamböndum viðskiptavina Ábótans um ljósleiðar og símalínur.

Enn fremur geta viðskiptavinir Ábótans, samhliða internetsamböndunum, nýtt sér sjónvarp Símans, og sjónvarp Vodafone, sem og aðrar efnisveitur eins og Netflix eða Stöð 2 með Apple TV. Einnig er hægt að færa heimasíma yfir á .

Farsímaþjónusta (2G/3G/4G) Ábótans/Símafélagsins er í boð og nær yfir allt land. Kerfið nýtir sér bæði dreifikerfi Símans og Vodafone og eru notendur þjónustunnar þess vegna eins vel tengdir og hægt er á Íslandi. Þau sem færa sig yfir er veittur 100% afsláttur á notkun sinni til 31. janúar 2017.

Sjáið nánar hér á heimasíðu Ábótans eða á heimasíðu Símafélagsins um vöruframboð og www.simafelagid.is eða hringið í síma Ábótans 8982935.

Ábótinn selur internettengingar.
Ábótinn selur farsímaþjónustu
Ábótinn hýsir heimasíður og WordPress heimasíður.
Ábótinn sinnir FileMakerPro gagnagrunnum.

Comments are closed.